Textahönnun er mikilvægur hluti af góðri vefsíðu.
Af ummælum markaðs-, sölu- og framkvæmdastjóra ólíkra fyrirtækja má ráða, að þeir séu oft hálf feimnir við að skrifa ítarlega texta á vefsíðu fyrirtækisins. Það gildir bæði um hina eiginlegu frumritun, þegar texti er upphaflega settur inn á vefinn, og ekki síður þegar kemur að uppfærslum eða leiðréttingum.
Þeir reyna því gjarnan að drífa það af á mjög skömmum tíma og halda síðan áfram að sinna hefðbundnum verkum sínum. Afleiðingin er því oft sú, að textar verða á löngum köflum ómarkvissir, málfræðilega rangir og jafnvel fráhrindandi. Því þarf að huga vel að textahönnun vefsíðna, eigi þær að skila tilætluðum árangri.
Meðal mikilvægustu atriða eða eftirfarandi:
- Frumritun
Viltu vita meira um textagerð fyrir vefsíður? Hafðu samband!
No comments:
Post a Comment